Vörulýsing
Inniheldur hýalúronsýru sem er einstaklega rakagefandi. Húð og feldur verða mýkri og sléttari. Inniheldur hátt hlutfall af bíótín, A vítamíni og hýalúronsýru. Hýalúronsýra hefur einstaka rakagefandi eiginleika og hefur góð áhrif á heilbrigði húðar og felds og dregur úr hárlosi.
Notkun.: Setjið útá mat dýranna.
Skammtastærðir.: 1 pumpa (u.þ.b 1.5ml) fyrir hver 10kg af líkamsþyngd á dag.
Innihald.: Repjuolía, Kjúklingaprótín, Vatnsrofið gelatín 2%, Hýalúronsýru 0.2%.
Efnagreining.: Prótín 8.6%, Fita 21.3%, Trefjar 1.5%, Aska 1%, Raki 63%.
Vítamín og steinefni.: DL-Meþíónin 6.000mg, A vítamín 650.000IU, D3 vítamín 16.000IU, E vítamín 3.400mg, C vítamín 960mg, B1 vítamín 480mg, B2 vítamín 320mg, B6 vítamín 240mg, B12 640mcg, Níasín 960mg, Pantóþeniksýra 600mg, Fólat 48mg, Bíótín 514.000mcg, Kólínklóríð 2.000mg, Járn (ferrous-II-sulfate, monohydrate) 400mg, Íódín (calcium iodine, anhydrous) 3.4mg, Sink (zinc sulphate, monohydrate) 68mg, Mangan (manganese-II-sulphate, monohydrate) 160mg.