Vörulýsing
Öll viljum við helst sleppa við að þurfa að hreinsa upp "slysin" heimafyrir.
Puppy Loo getur hjálpað, þar sem hundarnir læra að gera þarfirnar sína á einum stað.
Má nota bæði úti og inni.
Puppy Loo er auðvelt í notkun, auðvelt í þrifum. Auka grasmotta fylgir með.
Hægt er að stækka flötinn um helming með auðveldum hætti.
https://youtu.be/ZebeK-teGZ4