Vörulýsing
Blekblá regnúlpa sem ver hundinn fyrir rigningunni og er með sjálflýsandi borðum til að gera hundinn sýnilegri. Hægt að þrengja hettuna hæfilega og einnig úlpuna sjálfa. Úlpan er fóðruð með mjúku fleece efni til að halda hundinum heitum og þurrum. Hægt er að taka hettuna af. Lítið gat fyrir tauminn.
Stærðir.:
XSmall - 15-20cm
Small - 20-25cm
Medium - 25-30cm
Large - 30-35cm
XLarge - 35-40cm