Vörulýsing
Mjúkt efnið hreinsar vel og er sérstaklega hentugt fyrir litla viðkvæma munna.
Inniheldur bakteríudrepandi efni og gróf áferðin fjarlægir litlar agnir af matarleyfum áður en tannsteinsmyndun byrjar.
Lykkja á efninu tryggir að burstinn situr vel á fingri.
2 stk í pakka.