Bætt í körfu!


Vöru var bætt í körfuna.
Hvað viltu gera núna?

Skoða körfuna Ganga frá kaupum

Halda áfram að versla »

Barking Heads

Kong leikföng

AATU 80/20 hundamatur

Sanabelle kattamatur

Senior Moments 1,5kg

3.384 ISK
Fjöldi   

Vörulýsing

Senior Moments er bragðgóður kattamtur sem er sérstaklega samsettur fyrir eldri kisur.  Inniheldur 50% lax, fisk og egg, er án kornmetis og auðmeltanlegt.
Það hefur hátt hlutfall Omega3 sem gefur fallegan heilbrigðan feld.  Viðbætt L-karnítín ásamt tárín er gott fyrir heilbrigði liða og mjaðma sem er sérstaklega nauðsynlegt fyrir eldri dýrin.
Hentar mjög vel kisum 7 ára og eldri sem eru að fara inná gullnuárin!

Anti-Hairball – viðbættar trefjar til að hjálpa gegn myndun hárbolta í maga
Seaweed –  frábær uppspretta kalks sem styður við heilbrigði beina og tanna
Natural – náttúruleg innhaldsefni, næringarríkt og bragðgott
Bragðgott – Say no more!  Kötturinn sýnir þér hvað við meinum. 

Hvað er í poknaum ?  Innihaldsefni af breskum uppruna sem eru náttúruleg, hrein og frábærlega næringarrík.
Hvað er ekki í pokanum ?  Vondir hlutir eins og bragðbætar, litarefni, rotvarnarefni og erfðabreytt matvæli.

Innihald.: Lax 50%, Fiskur og egg (Lax 27%, Fiskur 18%, Laxalýsi 2%, Egg 3%), Sætar kartöflur, Kjúklingakjötmjöl, Baunasterkja, Kjúklingafita, Kjúklingasoð, Jurtatrefjar, Þurrkaðir tómatar, Sjávarjurtir, Þurrkaðar gulrætur, Þurrkuð Trönuber, Júkka, Mjaðma og liðamóta bætiefnapakka (Glúkósamín 30mg/kg, MSM 30mg/kg, Kondrótín 20mg/kg)
Efnagreining.: Prótín 40%, Fita 14%, Trefjar 4%, Ólífræn innihaldsefni 10%, Raki 7%, Omega6 1.7%, Omega3 1.1%