Kettlingar og kettir leita á heita og þægilega staði heima hjá sér.
Þessi gluggamotta hentar því vel fyrir þá. Gluggasillur eru staðsettar fyrir ofan
ofnana hjá okkur og því verður notalegt að liggja á mottunni og virða fyrir sér útsýnið.
Það má þvo gluggamottuna í þvottavél við 30 gráður.
Stærð.: 65x27x3cm