Beeztees Plush Kitten & Cat Window Sill – Grey

2.574kr.

Kettlingar og kettir leita á heita og þægilega staði heima

Ekki til á lager

Smelltu á hnappinn og við látum þig vita þegar þessi vara er komin á lager. Athugið að þetta er ekki pöntun.



Vefverslun: Ekki til á lagerSmáralind: Ekki til á lagerKringlan: Ekki til á lagerGrafarvogur: Ekki til á lagerReykjanesbær: Ekki til á lagerAkranes: Ekki til á lager
Flokkar: Vörunúmer: BZ705304

Kettlingar og kettir leita á heita og þægilega staði heima hjá sér.
Þessi gluggamotta hentar því vel fyrir þá. Gluggasillur eru staðsettar fyrir ofan
ofnana hjá okkur og því verður notalegt að liggja á mottunni og virða fyrir sér útsýnið.
Það má þvo gluggamottuna í þvottavél við 30 gráður.

Stærð.: 65x27x3cm

Frekari upplýsingar

Litur

Grár

Vörumerki