Greenfields flösusjampóið er hannað fyrir hunda með þurra húð. Sjampóið inniheldur olíu úr einiberjum sem minnkar flösu á náttúrulegan máta. Olía unnin úr einiberjum er þekkt fyrir róandi og hreinsandi eiginleika sem draga úr myndun flösu. Sjampóið veitir þurri húð raka og róar kláða í húð.
- Flösusjampó með olíu úr einiberjum
- pH jafnvægi
- Dregur úr kláða
- Styrkir feldinn og húðina
- Hentar öllum hunda tegundum
- Laust við efnafræðileg efni eins og Parabena
- Ilmefnin eru ofnæmisfrí
Leiðbeiningar:
Bleytið feldinn vel með volgu vatni, berið sjampóið í feldinn og nuddið vel þar til sjampóið fer að freyða vel. Skolið vel úr með volgu vatni. Þurrkið feldinn með handklæði eða hárþurrku.