Frostþurrkaðir strimlar úr andarkjöti.
Bragðgott og náttúrulegt nammi fyrir alla hunda.
Frostþurrkun tryggir að ekkert er tekið úr og engu er bætt við vöruna.
Innihald.: Andarkjöt.
Efnagreinig.: Hráprótín 85%, Hráfita 4.5%, Hrátrefjar 1%, Ólífræn innihaldsefni 6%, Raki 8%.