Kong Easy Treat™ Liver

2.070kr.

Namminu úr brúsanum er einfaldlega sprautað inní KONG leikfangið

Á lager

Vefverslun: Á lagerSmáralind: Ekki til á lagerKringlan: Á lagerGrafarvogur: Á lagerReykjanesbær: Á lagerAkranes: Á lager
Flokkar: Vörunúmer: al01232

Easy Treat Liver er bragðgott nammi sem gleður alla hunda og er þrifalegt og einfalt í notkun.
Namminu úr brúsanum er einfaldlega sprautað inní KONG leikfangið og verkefni hundanna er að ná því út.
Það má líka setja KONGið í frysti þegar búið er að setja nammið í það og gera verkefnið aðeins erfiðara, án þess að hundarnir missi áhugann.
Þetta er mjög sniðugt að nota til að drepa tímann hjá hundunum því þeir dunda sér vel og lengi við að ná namminu úr KONGinu.

Frekari upplýsingar

Vörumerki