BZ Drinking Fountain Cat White 2,5L

14.590kr.

Ekki til á lager

Smelltu á hnappinn og við látum þig vita þegar þessi vara er komin á lager. Athugið að þetta er ekki pöntun.



Vefverslun: Ekki til á lagerSmáralind: Á lagerKringlan: Á lagerGrafarvogur: Á lagerReykjanesbær: Á lagerAkranes: Ekki til á lager
Flokkar: Vörunúmer: 410320

Beeztees Drykkjarbrunnur

Beeztees drykkjarbrunnurinn er stílhrein og notendavæn lausn til að auka vatns inntöku katta. Brunnurinn heldur 2.5L af vatni og er þráðlaus, ein hleðlsa dugar í 80 daga. Á brunninum er gluggi sem auðveldar okkur mannfólkinu að sjá hversu mikið vatn er eftir og hvort að þörf sé á að fylla á hann. Í brunninum er þrefallt síu kerfi sem heldur vatninu hreinu og fersku.

Þú getur valið mismunandi stillingar: tímastillir, stöðugt flæði á vatni eða með köflum, allt með kisuna þína í huga. Sérstök uppsetning brunnsins kemur í veg fyrir aukahljóð sem gerir kisu kleyft að drekka í ró og næði. Snjallstillingar brunnsins láta þig vita þegar að vatnsmagnið er orðið lágt og stöðu rafhlöðunnar, ef brunnurinn er vatnslaus þá slekkur hann á dælunni. Auðvelt er að taka brunninn í sundur til að þrífa og viðhalda.

Eiginleikar

  • heldur vatninu fersku og hreinu
  • val um sjálfvirka tímastillingu
  • glær gluggi til að fylgjast með vatnsstöðu
  • þrefsllt síukerfi til að tryggja ferskt vatn
  • einstaklega þögull

26 x 17 x 17 cm – 2.5 lítrar