CLEAN TRACKS kattasandurinn hefur marga kosti.:
– Sporast lítið
– Er lyktarlaus
– Fráær lyktareyðing
– Náttúrulet hráefni
– 99.9% rykfrír
Dr. Elseys CLEAN TRACKS er samsettur með það í huga að draga eins og mögulegt er úr því að kettirnir dreifi með sér kattasandinum þegar þeir hafa lokið sér af í kattaklósettinu.
Árangurinn er kattasandur með sporun í algjöru lágmarki og þessi gerð hentar líka vel fyrir heimili með marga ketti.