Búrið hannað í samræmi við reglugerð IATA um flutning dýra með flugi.
Búrið er því heimilt að nota til flutnings á dýrum með flugvélum og það er samþykkt af öllum flugfélögum.
Stærð: L90 x B60 x H68cm.
Hámarksþyngd dýrs.: < 38kg.
Þyngd búrs er 9kg.