Það er alltaf gaman að gefa nagdýrunum þínum smá áskórun, þú getur gert það með þessu völdundarhúsi frá Beeztees. Það er til dæmis hægt að fylla völundarhúsið af heyi og leyfa þeim að leika sér. Frábært viðbót í búrið.
Beeztees CLEO Wood Rodent Maze – Mint
2.730kr.
Frábært viðbót í búrið
Ekki til á lager