Halti Anatomy beislið er góð samblanda af stíl og virkni á óaðfinnanlegan hátt og er tilvalið fyrir öll ævintýri! allt frá rólegum göngutúrum, til erfiðra fjallgönguferða.
Halti Anatomy beislið er hannað með hliðsjóna af líffræði hundsins samkvæmt vísindalegum rannsóknum, beislið heftir ekki hreyfingu hundsins og veitir algjört hreyfingarfrelsi!
til í stærðum frá XS og upp í XL og í þremur litum.







