Gefðu kettinum þínum meiri fjölbreytni í máltíðirnar með Meowing Heads blautmat, hver kassi inniheldur blöndu af 10 pokum sem eru kornlausir, í kassanum má finna kjúklinga blautmat, kalkúna blautmat, haf og haga blautmat (“Surf & Turf”) og Laxa blautmat.
So-fish-ticated Salmon // Lax
Innihaldslýsingar:
95% lax, kjúklingur og nautakjöt, þar á meðal ferskur lax (28%), ferskur úrbeinaður kjúklingur (25%), Laxasoð (25%), ferskt úrbeinað nautakjöt (15%), sólblómaolía, laxaolía, steinefni
Top-Cat Turkey // Kalkúnn
Innihaldslýsingar:
93% kalkúnn, nautakjöt og kjúklingur, þar á meðal ferskur úrbeinaður kalkúnn (28%), ferskt úrbeinað nautakjöt (25%), kalkúnasoð (25%), ferskur úrbeinaður kjúklingur (15%), sólblómaolía, laxaolía, steinefni.
Paw Lickin Chicken //kjúklingur
Innihaldslýsingar:
93% kjúklingur og nautakjöt, þar á meðal ferskur úrbeinaður kjúklingur (43%), kjúklingasoð (25%), ferskt úrbeinað nautakjöt (25%), sólblómaolía, laxaolía, steinefni.
Surf-n-turf // hagi og haf
Innihaldslýsingar:
93% fiskur, kjúklingur og nautakjöt, þar á meðal ferskar sardínur og túnfiskur (28%), ferskur úrbeinaður kjúklingur (25%), fiskisoð (25%), ferskt úrbeinað nautakjöt (15%), sólblómaolía, laxaolía, steinefni.
Allt laust við gerviefni, litarefni, bragðefni og rotvarnarefni.







