Allir hundar þurfa eitthvað notalegt til að kúra í og þessi teppi eru alveg æðisleg til þess.
Teppið er með mjúkri pluss áferð öðru megin og flauels áferð hinu megin, það er með mjúkri fyllingu sem veitir yl og hlýju á hvorn
veginn sem það snýr.
Það má þvo teppið í þvottavél við 30 gráður, en ekki setja í þurrkara.
Stærð 110x75cm.
- Þú getur ekki bætt "Antos Beef Tail 100g" við í körfuna, því varan er ekki til á lager.
Scruffs Snuggle Blanket
4.693kr.
Ekki til á lager
Frekari upplýsingar
| Vörumerki |
|---|







