Barking Heads Big Foot Golden Years – 12kg

14.590kr. - eða skráðu þig í áskrift.

Golden Years er sérstaklega samsett til að mæta þörfum eldri hundanna

Á lager

Kaupa:

Vefverslun: Á lagerSmáralind: Á lagerKringlan: Á lagerGrafarvogur: Á lagerReykjanesbær: Á lagerAkranes: Á lager
Flokkar: Vörunúmer: X-BHBFGYC-12

Þegar hundarnir okkar eldast, breytist líkami þeirra og þarfir og það á líka við um mataræðið. Golden Years er sérstaklega samsett til að mæta þörfum eldri hundanna. Pakkað af kjúklingi, sem eru auðmeltanlegt prótín og hefur góð bætandi áhrif á liði og hreyfanleika. Lág kolvetni eins og úr hrísgrjónum, byggi og höfrum eru hæglosandi orkugjafar sem ásamt kartöflum, innihalda gæða trefjar, sem hafa góð áhrif á meltingarveg og hjálpa til við að halda kólesteróli lágu. Golden Years er þróað með þarfir eldri hundanna í huga, þessara sem eiga gullnu árin framundan. Við setjum meira af glúkósamíni, MSM og kondrótíni í fóðrið til að viðhalda og smyrja liðbrjósk og stífnandi liðamót.

Uppskriftin okkar inniheldur glúkósamín, kondroitín og 25% minni fitu með L-karnitíni. Það styður liðamót, viðheldur topp líkamsástandi og stuðlar að heilbrigðri þyngd fyrir þroskaðan hundinn þinn. Við höfum líka búið til stærri korn fyrir stærri munninn á Big Foot hundinum þínum!
Bragðgott – say no more! Hundurinn þinn sýnir þér hvað við meinum

Hvað er í poknaum ? Innihaldsefni sem eru náttúruleg, hrein og frábærlega næringarrík.
Hvað er ekki í pokanum ? Vondir hlutir eins og bragðbætar, litarefni, rotvarnarefni og erfðabreytt matvæli.

Innihald: 50% Kjúklingur (23% Ferskur kjúklingur, 23% Þurrkað kjúklingakjöt, 4% Kjúklingasoð), Hrísgrjón (26%), Bygg, Kartöflur, Baunir (8%), Hafrar (6%), Alfalfa, Steinefni, Laxalýsi (1%), Yeast Products (1000mg/kg), Chicory Root Extract (FOS 1000mg/kg), Þari, Glucosamine (500mg/kg), Þurrkaðar gulrætur (500mg/kg), Heilsujurtir (piparmynta, oreganó, rósmarín, timjan), Beta Glucans (300mg/kg), Chondroitin Sulphate (150mg/kg).
Efnagreining: Hráprótín 25%, Hráfita 11%, Hrátrefjar 3,5%, Hráaska 7%, 357kcal/100g
Vítamín: Vitamins: Vitamin A 17,000 IU, Vitamin D3 1,000 IU, Taurine 1000mg, Vitamin E 150 mg, L-Carnitine 50mg;
Steinefni: Iron (Iron (II) Sulphate Monohydrate) 60mg, Zinc (Zinc Sulphate Monohydrate) 50mg, Manganese (Manganous Sulphate Monohydrate) 50mg, Zinc (Zinc Chelate of Glycine Hydrate) 15mg, Copper (Copper (II) Sulphate Pentahydrate) 5mg, Iodine (Calcium Iodate Anhydrous) 1.5mg, Selenium (Sodium Selenite) 0.05mg.

Frekari upplýsingar

Bragð

Kjúklingur