Beeztees Puppy Cool Teether Dog Toy

2.320kr.

Þegar hvolparnir missa hvolpatennurnar, þá tekur þú eftir að þeir vilja tyggja og narta meira

Ekki til á lager

Smelltu á hnappinn og við látum þig vita þegar þessi vara er komin á lager. Athugið að þetta er ekki pöntun.Vefverslun: Ekki til á lagerSmáralind: Á lagerKringlan: Á lagerGrafarvogur: Á lagerReykjanesbær: Ekki til á lagerAkranes: Á lager
Flokkar: Vörunúmer: BZ626840

Þegar hvolparnir missa hvolpatennurnar, þá tekur þú eftir að þeir vilja tyggja og narta meira.
Naghringurinn er því nauðsynlegur svo þeir fái útrás fyrir nagþörfin og einnig til að losa lausar tennur.
Það má setja naghringinn í frysti til að kæla hann og það hjálpar til við að róa gómana og draga úr óþægindum við tannskiptin.

Stærð.: 10x10x2.3cm

Frekari upplýsingar

Litur

Blár

Vörumerki