Kalkúnn að eilífu, ekki bara á jólunum! Top-Dog Turkey Grain-Free er næringarríkt með 50% kalkúnakjöti og nú viljum við segja heiminum hve æðislegt það er! Við höfum það án kornmetis af mjög góðri ástæðu. Kornmeti eru erfiðari í meltingu en fóður sem byggist á kjöti og auk þess er kjöt miklu bragðbetra og pakkað af nauðsynlegri næringu, þar með talið A vítamín sem inniheldur náttúrleg andoxunarefni sem bæta sjón, orku og úthald. Það inniheldur einnig D3 vítamín sem hjálpar líkamanum að taka til sín kalsíum, sem hefur góð áhrif á styrkingu beina og tanna. Þó svo kornmeti hafi verið gefin hundum í áratugi, þá eru kornmetislaus fóður nær upphaflegu fóðri hundanna. Við notum líka hæg losandi kolvetni eins og baunir sem eru auðugar af trefjum, linsubaunir sem eru basískar, sem þýðir að þær framkalla ekki vindgang og eru frábærar fyrir viðkvæma maga ásamt sætum kartöflum, sem eru ríkar af andoxunarefnum og bólgueyðandi næringarefnum. Að þessu sögðu,Top-Dog Turkey Grain-Free er frábærlega bragðgott, mjög næringarríkt!
Kalkúnn – hágæða prótín uppspretta sem er auðmetlanlegt og næringarlega þétt
Mjaðma- og liðamót vernd – Glúkósamín og kondrótín næra, byggja upp og vernda brjósk í liðum
MSM – er mikilvægt fyrir framleiðslu kollagens og brjóskmyndun, það hjálpar til við að viðhalda heilbrigði og vellíðan í liðum og vöðvum. MSM er einnig mikilvægt fyrir heilbrigða húð, neglur og fallegan feld, er talið aðstoða lifrina við afeitrun líkamans og það stuðlar að sterkara ónæmiskerfi
Bragðgott – say no more! Hundurinn þinn sýnir þér hvað við meinum
Hvað er í poknaum ? Innihaldsefni af breskum uppruna sem eru náttúruleg, hrein og frábærlega næringarrík.
Hvað er ekki í pokanum ? Vondir hlutir eins og bragðbætar, litarefni, rotvarnarefni og erfðabreytt matvæli.
Innihald.: Ferskur úrbeinaður kalkúnn 34%, sætar kartöflur, þurrkaður kalkúnn 14%, ferskur úrbeinaður silungur 5%, linsubaunir, baunir, kalkúnafita 3%, kalkúnasoð 1.5%, refasmári, sjávarjurtir, mjaðma og liðamót vernd (glúkósamin 350mg/kg, MSM 350mg/kg, kondrótín 240mg/kg)
Efnagreining.: Prótín 24%, Fita 15%, Ólífræn efni 8%, Trefjar 3.5%, Raki 8%, Omega-6 (2.3%), Omega-3 (0.7%)
Vítamín.: (Per kg) Vitamin A 16,650 IU, Vitamin D3 1,480 IU, Vitamin E 460 IU
Steinefni.: Ferrous sulphate monohydrate 617mg, zinc sulphate monohydrate 514mg, manganous sulphate monohydrate 101mg, cupric sulphate pentahydrate 37mg, calcium iodate anhydrous 4.55mg, sodium selenite 0.51mg.
– hundamatur
– hundafóður