Dr. Clauder´s Eye Care for Dogs and Cats – 50ml

1.375kr.

notað til að hreinsa svæðið í kringum augu af óhreinindum og tárataumum

Á lager

Vefverslun: Á lagerSmáralind: Á lagerKringlan: Á lagerGrafarvogur: Á lagerReykjanesbær: Á lagerAkranes: Á lager
Flokkar: Vörunúmer: 40710000

Efnið er notað til að hreinsa svæðið í kringum augu af óhreinindum og tárataumum – notist einungis útvortis.
Stundum er svæðið í kringum augu klístrað og óhreint af ryki og tárataumum.  Regluleg notkun heldur augnsvæðinu hreinu og minnkar líkur á sýkingu af völdum óhreininda.

Notkun.: Vætið hreina bómull með augnhreinsinum.  Strjúkið létt yfir svæðið í kringum augu og hreinsið vel.  Nota skal nýja bómull fyrir hvort auga.

Frekari upplýsingar

Vörumerki