Bletta- og lyktareyðirinn inniheldur “bio-culture” sem hjálpar við að eyða lykt frá þvagi, saur, ælu og/eða matarleifum. Bletta- og lyktareyðirinn tekst á við slæma lykt á lífrænan máta og má nota á næstum allar tegundir gólfefna og húsgagna, eins og teppi, við, trefjar, flísar og plast.
- Eyðir lykt frá þvagi, saur, ælu og matarleifum
- Fjarlægir vonda lykt
- Skilur ekki eftir sig rákir
- Hentugt til notkunar á húsgögnum, rúmfötum, fötum, teppum o.fl.
Leiðbeiningar:
Hreinsið eins og kostur er það svæði sem er mengað eftir þvag, saur, ælu og/eða matarleifum. Úðiðið svo svæðið með bletta- og lyktareyðinum, þrífið svo burt með tusku eða rakadrægum pappír. Endurtakið ef þurfa þykir þar til bletturinn er alveg horfinn. Prófið lítið, óáberandi svæði á efninu fyrst til að athuga hvort litur haldi sér.