Fælispreyið hjálpar til við að koma í veg fyrir að hundar og kettir geri þarfir sínar í garðinum þínum eða á gangstéttinni þinni. Það má einnig nota á hvaða svæði sem er, og þar sem dýr merkja sér svæði, t.d. dyragættina þína, ruslafötuna, gangstéttina eða garðinn.
- Minnkar líkur á að gæludýrið þitt og önnur dýr geri þarfir sínar í garðinn þinn
- Engar hættulegar aukaverkanir fyrir gæludýrið þitt
- Hentugt til notkunar innan- og utandyra
- Hentugt á allar gerðir yfirborðs
- Hentugt til reglulegra nota
Leiðbeiningar:
Fjarlægið allar hægðir af vandamála svæðinu. Ef nauðsyn krefur þá hreinsið fyrst með vatni. Hristið brúsann vel fyrir notkun. Úðið svæðið með fælispreyinu. Endurtakið eftir þörfum, t.d. við þrjósk gæludýr. Endurtakið einnig eftir rigningu.