Happy Pet Nature First PlayStix

580kr.857kr.

Nature First PlayStix

857kr.

Á lager

Á lagerVefverslunSmáralindKringlanReykjanesbærAkranesGrafarvogur

580kr.

Á lager

Á lagerVefverslunSmáralindKringlanAkranesGrafarvogur
Ekki til á lagerReykjanesbær

PlayStix eru úr náttúrulegu tré og eru örugg fyrir litlu dýrin til að naga, og fullnægja þannig náttúrulegri nagþörf þeirra.  Mörg smádýr hafa tennur sem vaxa viðstöðulaust og því er það þeim bráðnauðsynlegt að hafa eitthvað til að naga til að slíta tönnunum.  PlayStix eru sveigjanleg og hægt að stilla upp á marga vegu dýrunum til skemmtunar og góðrar hreyfingar.

Stærðir.:
small 21x10cm
medium 27x17cm
large 46x30cm  

Frekari upplýsingar

Vörumerki