Kong Scrunch Knots Squirrel

Leikfangið hefur raunverulegt útlit sem vekur áhuga hundanna

Scrunch Knots leikfangið hefur raunverulegt útlit sem vekur áhuga hundanna.
Þeir eru úr plussefni en inní þeim er kaðall og það er hægt að teygja á þeim sem gerir leikinn enn skemmtilegri.
Það er engin fylling inní þeim bara kaðallinn.

Stærð.:
Small/Medium – 22cm
Medium/Large – 36cm

Frekari upplýsingar

Litur

Brúnn

Vörumerki