Pet Remedy Grooming Kit

5.480kr.

Náttúruleg mild innihaldsefni hreinsa óhreinindi vel og djúphreinsa feldinn

Ekki til á lager

Smelltu á hnappinn og við látum þig vita þegar þessi vara er komin á lager. Athugið að þetta er ekki pöntun.



Vefverslun: Ekki til á lagerSmáralind: Á lagerKringlan: Ekki til á lagerGrafarvogur: Ekki til á lagerReykjanesbær: Á lagerAkranes: Á lager
Flokkar: Vörunúmer: 79969

Pakkinn inniheldur.:
Pet Remedy Pre-Wash
Pet Remedy Shampoo
Pet Remedy Leave-In Conditioner

Pet Remedy Pre-Wash.:
Inniheldur fljótvirk náttúruleg róandi efni, sem hjálpa til við að róa gæludýrið.
Kókoshneta í innihaldi hjálpar til við að fjarlægja laus hár og losa um óhreinindi og fitu, sem er nauðsynlegt fyrir þrif með sjampói og næringu. 
Úðið í feldinn og nuddið vel, til að losa um óhreinindi og fitu.

Pet Remedy Shampoo.:
Náttúruleg mild innihaldsefni hreinsa óhreinindi vel og djúphreinsa feldinn. 
Bleytið feldinn með volgu vatni.  Notið eins mikið sjampó og þarf, til að láta það freyða vel. 
Nuddið vel í feldinn og húðina og hreinsið vandlega úr. 
Notið volgan, rakan klút til að bera sjampóið á svæði í kringum andlit og eyru. 
Endurtakið eftir þörfum.  

Pet Remedy Leave-In Conditioner.:
Frábært að nota í feldinn eftir baðið.  Gefur feldinum mýkt og gljáa.
Smá viðbót af Pet Remedy í efninu hefur góð róandi áhrif.
Inniheldur vorrósarolíu, hrútaberja- og mosaseyði, ásamt pro-vítamíni B5, sem hjálpa við að næra og bæta húð og feld. 
Skilur eftir sig mýkt og góðan gljáa í feldinum og ferskan mildan ilm.
Eftir baðið, þurrkið feldinn vel og úðið næringunni í feldinn. 
Nuddið vel í feldinn og greiðið eða burstið í lokin.

Frekari upplýsingar

Vörumerki