Refill pakkinn inniheldur 2 flöskur af Pet Remedy.
Hver flaska af Pet Remedy endist í allt að 8 vikur.
Pet Remedy er náttúruleg aðferð til að fást við óróa og stress í gæludýrum. Hentar fyrir hunda, ketti, hesta, nagdýr og fugla.
Hvernig virkar Pet Remedy?
Pet Remedy hefur róandi áhrif án þess að slæva dýrin.
Pet remedy er náttúruleg olía sem er unnin úr jurtum og virkar á náttúrulegan máta til þess að róa dýrin án þess að slæva þau. Efnið virkar strax á dýrin.
Pet remedy líkir eftir róandi taugaboðefninu GABA (Gamma Amino Butyric Acid) og hefur þannig áhrif á boðkerfi heilsans til þess að róa taugarnar niður.
Pet Remedy Refill Pack
3.990kr.
Ekki til á lager
Frekari upplýsingar
Vörumerki |
---|