Inniheldur 800gr af fersku kjúklingakjöti í hverju kg.
AATU er finnskt orð sem stendur fyrir “noble wolf”, en Finnland er þekkt fyrir úlfana sem þar búa. Móðir náttúra gerði hunda og úlfa að kjötætum, dýrum sem fá orku sína og næringu aðallega frá kjöti. Þetta er öðru fremur ástæðan fyrir samsetningu AATU, einstök blanda 80/20 fóðurs sem hentar hundum sem vilja meira kjöt í fóðri, sem er einnig bætt með ávöxtum og jurtum. AATU er fyrsta fóður 80/20 sem inniheldur eina ferska kjöttegund og það er án allra aukaefna. AATU er mjög þétt því við notum 2.5kg af hráefni til að búa til 1kg af loka afurðinni. Í 10kg poka þarf 25kg af hráefni ! AATU er kornfrítt (grain free) og án gluteins. AATU er framleitt í litlum skömmtum, gert á náttúrulegan máta og það er án litarefna, rotvarnarefna og tilbúinna bragðefna. Það inniheldur engin erfðabreytt matvæli. AATU er það sem framleiðandinn kallar “SUPER-8”, því það inniheldur einstaka blöndu 8 grænmetistegunda, 8 ávaxta, 8 jurta, allt hrein náttúruleg innihaldsefni.
Innihald:
Kjúklingur (66%), þurrkaður kjúklingur (14%), sætkartafla, tapiocaa, epli, kjúklingabaunir, baunir, steinefni, laxolía, glúkósamín 178 mg/kg, metýlsúfonýlmetan 178 mg/kg, kóndróítín 125 mg/kg, refasmári, krækiber, perur, bláber, mórber, trönuber, týtuber, krækiber, gulrót, tómatur, chicory, steinselja, mynta, spirulina, sjávarþari, oregano, salvía, marjoram, timjan, kamomile, rósaber, nettle (brenninetla), yucca, morgunfrú, anís, grikkjarsmári, kanill
Efnagreining:
prótein 32%, fita 18%, trefjar 2%, Hráaska 7.6%, Omega-6 3.5%, Omega-3 0.4%
Vítamín:
Vítamín: Vítamín A (Retínýlacetat) 18,000 IU, Vítamín D3 (Kólekalciferól) 2,100 IU, Vítamín E (Rac-alpha Tócoferýlacetat) 200 mg, L-Karnitín 200 mg Snefilefni: Sink (sem sink chelate af glycinhýdrati) 118 mg, járn (sem járn (II) chelate af glycinhýdrati) 60 mg, kopar (sem kopar (II) chelate af glycinhýdrati) 7 mg, mangan (sem mangan chelate af glycinhýdrati) 6 mg, joð (sem kalsíumjódat anhydrous) 1.5 mg






