Bráðskemmtilegt heilaleikfang fyrir hunda af öllum stærðum.
Hægt er að setja í leikangið uppáhaldsnammi hundsins þíns, svo þarf hundurinn að ýta á takkann að ofan sem skammtar honum nammibita.
Undir leikfanginu eru sogskálar þannig að það fari ekki á flakk.







