Scruffs Alpine gæludýrabælið sameinar lúxus og stíl, hannað til að passa fullkomlega inn á hvaða heimili sem er.
Bælið er búið til úr þéttum gervifeld og ríkulega fyllt með 100% endurunnu efni, það býður upp á einstaka mýkt og mikil þægindi.
Bælið er með háa kannta til að stypja við höfuð, fullkomið fyrir gæludýr sem elska að krulla sig upp eða breiða út úr sér.
Hlutlausu litirnir passa við hvaða innréttingu sem er með stömum botni til að tryggja stöðgleika, auk þess er auðvelt að þvo það í þvottavél á 30°C (ath að á XL bælunum er hægt að renna áklæðinu af til að þrífa).










